Við fáum til okkar þjálfara úr hinum ýmsu íþróttagreinum og förum með þeim á dýptina í öllu sem snýr að þjálfun. Við ræðum erfiðleikana, mannlegu hliðina og hvað við skiljum eftir okkur. Mögulega liggur meira að baki en bara það að fara út á völlinn og berjast.
Show More
Creators & Guests
We don't know anything about the creators of this podcast yet. You can so they can be credited for this and other podcasts.